Lestarklefinn

Mammút, Borat og Sunday Seven

Gestir þáttarins verða Þóroddur Bjarnason, blaðamaður og listamaður, Óskar Guðjónsson, saxófónleikari og Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikkona. Rætt verður um nýja plötu hljómsveitarinnar Mammút sem heitir Ride the fire, kvikmyndina Borat Subsequent Moviefilm og gjörningadagskrá gjörningalistahópsins Sunday Seven sem finna inn á Artzine.is myndlistarvefnum.

Umsjón Guðni Tómasson.

Birt

30. okt. 2020

Aðgengilegt til

30. okt. 2021
Lestarklefinn

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir.

Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.