Leikfélag andans

Leikfélag andans

Fjallað um leynifélag sem menningarforkólfar landsins héldu gangandi á árunum 1861-1874 og nefndist fyrst Leikfélag andans og síðar Kveldfélagið.

Lesari: Jakob Þór Einarsson

Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.

(Frá 1992)