Laxdæla saga
Laxdæla er stórbrotin sagan sem er listilega sögð. Sagan gerist að mestu í Dölum og fjallar um nokkrar kynslóðir. Meðal eftirminnilegra persóna eru Kjartan Ólafsson, Guðrún Ósvífursdóttir og Bolli Þorleiksson og örlagaríkt samskipti þeirra. Guðrún er ein stórbrotnasta kona sem frá segir í Íslendingasögunum. Hún giftist fjórum sinnum og svaraði syni sínum öldruð með þessum frægu orðum þegar hann spurði hvaða manni hún hefði mest unnað: „Þeim var ég verst er ég unni mest."
Halla Kjartansdóttir, íslenskufræðingur, les.