Laugardagskvöld með Matta

Ægir Þór Eysteinsson

Gestur Matta er Ægir Þór Eysteinsson upplýsingafulltrúi hjá Atlantshafsbandalaginu. Ægir mætir með lagalistann sinn, tónlist, spjall og góðar sögur alla sunnudagsmorgna á Rás 2.

Birt

20. sept. 2020

Aðgengilegt til

20. sept. 2021
Laugardagskvöld með Matta

Laugardagskvöld með Matta

Matthías Már Magnússon tekur á móti gesti í hverri viku sem ræðir um tónlist frá misminandi tímum sem er í uppáhaldi.