Laugardagskvöld með Matta

Laugardagskvöld með Matta

Laugardagskvöld með Matta er á dagskrá Rásar 2 öll laugardagskvöld. Matti fær til sín góða gesti sem svara 20 spurningum með 20 lögum. Tónlist og spjall með góðum gestum öll laugardagskvöld á Rás 2.