Laufey og Sinfó
Tónlistarkonan Laufey flytur eigin tónlist og annarra með Sinfóníuhljómsveit Íslands í hljóðritun frá tónleikum í Eldborg, Hörpu, 27. október s.l.
Stjórnandi: Hugh Brunt.
Útsetningar gerðu Hugh Brunt, Hrafnkell Orri Egilsson, Iain Farrington, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, Þórður Magnússon og Laufey Lín Jónsdóttir.
Hljóðritun: Hrafnkell Sigurðsson.
Hljóðblöndun: Þórður Magnússon.
Mastering: Sigurdór Guðmundsson, Skonrokk Studios.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.