Kvöldvaktin

08.09.2021

Kvöldvaktin í styttra lagi í kvöld vegna landsleiks í knattsparki karla en ekki örvænta það er boðið upp á nýmeti frá; Radiohead, Public Service Broadcasting, Joy Orbison, Blossoms, Little Simz og mörgum fleirum.

Lagalistinn

Kacey Musgraves - Justified

Sycamore Tree - One Day

Lee Hazelwood - Your Sweet Love

John Grant - County Fair

Radiohead - If You Say the Word

Lorde - Mood Ring

Noisettes - Never Forget You

Joy Crookes - When You Were Mine

Little Simz - I Love You I Hate You

Roots - The Seed 2.0

Blossoms - Care For

Chvrches - Good Girls

Kælan Mikla - Ósýnileg

Duran Duran - The Chauffeur

Hipsumhaps - Meikaða

Parquet Courts - Walking at a Downtown Pace

Underworld - I Exhale

Joy Orbison ft Lea Sen - Better

Guy Called Gerald - Voodoo Ray

Public Service Broadcasting - People, Lets Dance

Birt

8. sept. 2021

Aðgengilegt til

7. des. 2021
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.