Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Það er alls konar tónlist á bosðtólnum í kvöld, meðal annars mikið af nýrri íslenskri músík, en við höldum líka út í heim og skoðum það nýjasta sem er gerast í tónlistinni þar. Við heyrum meðal annars lög eftir Ástu og Salóme Katrínu, BSÍ, Kaktus Einarsson og RAKEL.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Lagalisti:

Billie Eilish - Your Power

Kings of Convenience - Rocky Trail

Ásta ft. Salóme Katrín - Kaffi hjá Salóme

Kaktus Einarsson - Story of Charms

Doja Cat ft. SZA - Kiss Me More

Claud - Overnight

Ultraflex - Never Forget My Baby

Pálmi Gunnarsson - Komst ekki aftur

Soccer Mommy - Circle The Drain

BSÍ - Vesturbæjar beach

No Rome, Charli XCX, The 1975 - Spinning

SUNCITY ft. La Melo - Adios

Frank Ocean - In My Room

Lana Del Rey - Tulsa Jesus Freak

Birnir - Racks

Huginn - Geimfarar

Offbeat - Stofustáss

Kári the Attempt - Got Stung

Astra King - Silver (A.G. Cook cover)

Purple Disco Machine ft. Moss Kena, The Knocks - Fireworks

ELIO ft. Charli XCX - Charger (Remix)

Dúkkulísurnar - Svart-hvíta hetjan mín

RAKEL - Nothing ever changes

Alaska Reid - Quake

Pom Poko - Cheater

GRÓA - Dansa uppá þaki

Years and Years - Starstruck

Caroline Polachek - So Hot You?re Hurting My Feelings

Þórunn Antonía - Too Late

Inspector Spacetime - Teppavirki

Emmsjé Gauti - Tossi

Van Morrison - Only A Song

Andy Shauf - The Magician

Cate Le Bon - Here It Comes Again

Brockhampton ft. Danny Brown - BUZZCUT

Countess Malaise ft. Lyzza - Hit It

LoveLeo, Rico Nasty - TUNG TIED

Brynja - Easy

Beabadoobee - Worth It

Phoebe Bridgers - Kyoto

Big Thief - Shoulders

Ólöf Arnalds - Close My Eyes (Arthur Russell cover)

Máni Orrason, b a t - Changin

Porches - rangerover

Birt

10. maí 2021

Aðgengilegt til

8. ágúst 2021
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.