Kvöldvaktin

03.03.2021

Það er pínkulítill séns á gosi á Reykjanesi og því fylgjumst sjálfsögðu með því og látum lýðin vita af helstu fréttum af náttúrinni og íþróttum á Kvöldvaktinni. Þar segja á milli þess sem við heyrum nýjust slagarana frá fremsta tónlistarfólki heimsins eins og t.d.; Foo Fighters, Carolesdaughter, UNKLE, Enny & NuNormal, Rakel, Datarock, Skeggs, Gusgus, Iceage og fleirum.

Lagalistinn

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu

Ben Howard - What a Day

FM Belfast - Underwear

Gusgus - Our World

Dandy Warholes - We Used To Be Friends

Foo Fighters - Waiting On a War

Birnir og Páll Óskar - Spurningar

Fatboy Slim - Bird of Prey

Greentea Peng - Spells

Enny, Nu Normal - A Colors Encore

Tame Impala - Lost In Yesterday

Zara Larson - Talk About Love

Staves - Good Woman

Screaming Trees - Winter Song

Sault - Wildfire

Unkle - Do Yourself Good

Dry Cleaning - Strong Feelings

Lykke Li - Get Some

Carolesdaughter - Violent

Middle Kidds - Questions

Manchester Orchestra - Bed Head

Jake Bugg - All I Need

Link Wray - Rumble

Night Beats ft Robert Levon Been - Thats All You Got

Superserious - Lets Consume

Skegss - Valhalla

Emelíana Torrini - Vertu úlfur

Chris Cornell - Seasons

Rakel - Our Favorite Line

Datarock - Video Store

Royal Blood - Typhoon

Death From Above - One + One

Kraftgalli - Bara í góðu

LCD Soundsystem - Get Innocuous

Mogwai - Ritchie Sacramento

Iceage - Vendetta

Birt

3. mars 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2021
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.