Kvöldfréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir 26. febrúar 2023

Ferðamálaráðherra telur taka þurfi vinnumarkaðsmódelið hér á landi til endurskoðunar og vill líta þar til fordæma á Norðurlöndunum. Of snemmt tala um lög á verkfall Eflingar, en ríkisstjórnin sammála um staðan alvarleg.

Borgarstjóri segir kostnað ráða því hann leggi til lögbundin verkefni Borgarskjalasafns verði flutt á Þjóðskjalasafnið. Hann segir það muni sex milljörðum króna á kostnaði næstu sjö ár.

Bréfspjald með sjaldgæfum stimpli seldist á ríflega eina og hálfa milljón á uppboði hér á landi í dag. Aldrei áður hefur svo mikið fengist fyrir neinn hlut á uppboði hér á landi.

Landssamband smábátaeigenda er afar óánægt með strandveiðum verði skipt eftir landsvæðum eins og matvælaráðherra hefur kynnt ríkisstjórninni. Það vill dagahámark en ekkert aflahámark

Frumflutt

26. feb. 2023

Aðgengilegt til

26. feb. 2024
Kvöldfréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir kl. 18:00

Útvarpsfréttir.