Kvöldfréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir 29. júlí 2022

Það verður gera þá kröfu til banka misnota ekki aðstöðu sína í verðbólguárferði, segir doktor í viðskiptafræði. Erfitt fyrir bankana lækka vexti á meðan seðlabankinn hækkar þá.

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir endurskoða þurfi samninga um sjúkrahótel á Akureyri. Ekki er hægt gista á sjúkrahóteli í bænum - því öll gistirými eru nýtt af ferðamönnum.

Það reiknar enginn erlendur ferðamaður með því lenda í slyddu í júlí segir landvörður í Drekagili. Búist er við slyddu og snjókomu á hálendinu og Austfjörðum í kvöld og fram á morgundaginn.

Eyjamenn gleðjast mjög yfir því mega loksins halda þjóðhátíð eftir þriggja ára bið. Sumir eru búnir undirbúa kræsingarnar í hvítu tjöldunum í þrjár vikur.

Frumflutt

29. júlí 2022

Aðgengilegt til

30. júlí 2023
Kvöldfréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir kl. 18:00

Útvarpsfréttir.