Kvöldfréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir 21.07.2021

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, telur miðað við fjölgun smita undanförnu megi gera ráð fyrir Ísland verði orðið rautt land í alþjóðaskilgreiningu á löndum næst þegar slíkt kort verður gefið út. Reynslan sýni harðar aðgerðir beri skjótastan árangur.

Farsóttarnefnd Landspítala hefur gripið til víðtækra sóttvarnaráðstafana til verja starfsemi spítalans.

Ljóst er Miðflokkurinn vill fjölga konum á listum en ómögulegt er segja hvort það hefur áhrif á fylgi flokksins. Þetta segir prófessor í stjórnmálafræði. Listi flokksins í Suðurkjördæmi verður kynntur í kvöld.

Forstjóri Norðurorku segir kaldavatnsnotkun hafi verið með mesta móti í hitabylgjunni á Akureyri síðustu daga. Augljóst fólk setji úðara í gang þegar það kemur heim úr vinnu til kæla sig niður.

Tveir dæmdir morðingjar hafa síðan um hádegi haldið tveimur fangavörðum í gíslingu í öryggisfangelsi í grennd við Eskilstuna í Svíþjóð. Þeir krefjast þess þyrlu til komast á brott.

Umsjónarmaður kvöldfrétta var Ásrún Brynja Ingvarsdóttir. Tæknimaður var Gísli Kjaran Kristjánsson. Útsendingu stjórnaði Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir. Fréttalestri er lokið.

Birt

21. júlí 2021

Aðgengilegt til

19. okt. 2021
Kvöldfréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir kl. 18:00

Útvarpsfréttir.