Kveikur

Kveikur

Í þættinum er skyggnst á bak við framleiðslutjöld fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Kveiksliðar fara yfir ferðalagið frá hugmynd og rannsókn til útsendingar og viðbragða. Katrín Ásmundsdóttir sér um þáttinn.