Krakkavikan

Krakkafréttir og Orri óstöðvandi - hefnd glæponanna

Í þættinum fáum við Krakkafréttir síðustu daga og heyrum svo á bókaormaspjall um bókina Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna eftir Bjarna Fritzson. Bókaormur þáttarins er Rúnar Gauti Kristjánsson.

Gestir:

Rúnar Gauti Kristjánsson, bókaormur

Bjarni Fritzson, rithöfundur

Umsjón:

Jóhannes Ólafsson

Birt

27. apríl 2020

Aðgengilegt til

27. apríl 2021
Krakkavikan

Krakkavikan

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir