Krakkavikan

Tulipop-bók, Jóladagatöl og Þorri og Þura

Í Krakkavikunni í kvöld verður meðal annars yfir Krakkafréttir vikunnar, fjallað um jólaleikrit og jóladagatöl og nýja barnabók sem fjallar um töfraeyjuna Tulipop.

Gestur:

Signý Kolbeinsdóttir

Tónlist:

mega jólin koma fyrir mér - Sigurður Guðmundsson og Memfismafían

Umsjón:

Jóhannes Ólafsson

Birt

9. des. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Krakkavikan

Krakkavikan

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir