Krakkavikan

Heilsa barna, súkkulaðisafn og býflugur

Í þættinum í kvöld verður meðal annars fjallað um súkkulaðisafn, neðansjávar gróðurhús og rannsókn á heilsu ungs fólks.

Einnig verður fjallað um býflugur. er ekki árstími sem margir hugsa um býflugur, en Sögur bókgaútgáfa gaf á dögunum út bók um býflugur, Bók um bý. Tómas Óskar Guðjónsson, forstoðumaður Húsdýragarðsins og býbóndi verður gestur þáttarins.

Gestur:

Tómas Óskar Guðjónsson

Tónlist:

Býfluga - Geirfuglarnir

Umsjón:

Jóhannes Ólafsson

Birt

2. des. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Krakkavikan

Krakkavikan

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir