Krakkavikan

Skrekkur 2019, Krakkaskaupið og fréttir

Í Krakkavikunni í kvöld verður fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur. Sýnt verður frá úrslitum keppninnar í beinni útsendingunni á RÚV frá Borgarleikhúsinu í kvöld klukkan 20:05. Við segjum líka frá Krakkaskaupinu og förum yfir helstu Krakkafréttir.

Gestir:

Nökkvi Fjalar Orrason

Guðrún Sóley Gestsdóttir

Skúli Qase

Katla Njálsdóttir

Sigyn Blöndal

Gréta Salóme

Sigfríður Björnsdóttir

Tónlist:

Skiptir ekki máli - Daði Freyr

Umsjón:

Jóhannes Ólafsson

Birt

11. nóv. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Krakkavikan

Krakkavikan

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir