Krakkakiljan

RISAstórar smáSÖGUR I

Krakkakiljan í dag er tileinkuð RISAstórum smáSÖGUM, sögum eftir krakka sem sendar voru inn á Sögur verðlaunahátíða barnanna 2020. Þær voru gefnar út af Menntamálastofnun í einu rosalega flottu rafrænu hefti sem er hægt finna á heimasíðunni mms.is. Þar eru allar 20 sögurnar, með fallegum myndskreytingum og formála eftir hinn alheimsfræga ritöfund og vísindamann, Ævar Þór Benediktsson.

Sögur dagsins:

Ég og díselvélin eftir Þorkel Kristinn Þórðarson, 12 ára

Drekaspor eftir Högna Frey Harðarson, 9 ára.

Umsjón:

Jóhannes Ólafsson

Birt

12. apríl 2021

Aðgengilegt til

12. apríl 2022
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal