Krákan á sorphaug syngur

Krákan á sorphaug syngur

Í þættinum er fjallað um fyrirbærið orðróm og einkum neikvæðustu mynd þess, rógburð. Til varpa ljósi á áhrifamátt rógburðs og sögusagna verður sagt frá dómsmáli sem höfðað var gegn Bessa Sighvatssyni, bónda á Brekkuborg austur í Breiðdal, seint á nítjándu öld en hann var kærður fyrir skjalafals og sauðaþjófnað. Málið var skoðað sérstaklega af Páli Baldurssyni, sagnfræðingi, fyrir nokkrum árum en niðurstaða hans var málið hefði byggst miklu leyti á óstaðfestum upplýsingum og slúðri. Í þættinum verður rannsókninni gefinn sérstakur gaumur og rætt við Pál.

Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.