Koter í kosningar

Birt

31. des. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2021

Koter í kosningar

Baldvin Þór Bergsson fær til sín fulltrúa allra stjórnmálaflokka á þingi til gera upp árið og spá í spilin fyrir kosningaárið 2021. Hverjir voru pólitísku hápunktar ársins og hvað gerist á því næsta?