Kórvilla á Vestfjörðum: Smásaga

Kórvilla á Vestfjörðum: Smásaga

eftir Halldór Laxness. Lesari: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Formáli Gunnars Stefánssonar, lesinn nýju, lítið eitt breyttur.

Smásagan var upprunalega lesin 1992, en Gunnar Stefánsson gerði formálann árið 2006.

Endurflutt í tilefni af því um þessar mundir eru 120 ár frá fæðingu skáldsins.