Konsert

Svavar Knútur í Gamla bíó 2015

Í Konsert vikunnar ætlum við bjóða upp á skemmtilega tónleika þar sem listamaðurinn syngur ekki bara, heldur talar líka viðstöðulaust á milli þess sem hann er syngja. Hann segir sögur, skemmtisögur yfirleitt og er þræl-skemmtilegur. Svavar Knútur er maður dagsins en hann gaf út frábæra plötu árið 2015 sem heitir Brot og auk þess fylgja útgáfuni eftir með tónleika hingað og þangað um heiminn hélt hann formlega útgáfutónleika í Gamla bíó 6. Október 2015 og við ætlum hlusta á þá í Konsert vikunnar.

Birt

3. júní 2021

Aðgengilegt til

3. júní 2022
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.