Konsert

Sigur Rós á Klambratúni 2006

Hljómsveitin Sigur Rós hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framlag sitt til íslensk menningarlífs, og af því tilefni ætlum við í Konsert vikunnar bjóða upp á upptöku frá tónleikum Sigur Rósar frá Klambratúni sunnudagskvöldið 30. júlí árið 2006.

Birt

27. maí 2021

Aðgengilegt til

27. maí 2022
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.