Konsert

HAM og Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar

Í Konsert í kvöld förum við á Iceland Airwaves fyrir áratug, haustið 2011, og heyrum í HAM og Jónasi Sig og Ritvélum Framtíðarinnar. HAM var þarna nýbúin senda frá sér plötuna Svik Harmur og Dauði og Jónas; Allt er eitthvað.

Birt

22. apríl 2021

Aðgengilegt til

22. apríl 2022
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.