Konsert

Ásgeir, Hjaltalín og Megas á Airwaves

Í Konsert vikunnar förum við á Iceland Airwaves 2020 sem var öll í streymi og hlustum á Ásgeir Trausta og Hjaltalín, en bæði Ásgeir og Hjaltalín sendu frá sér flottar plötur í fyrra. Ásgeir plötuna Sátt og Hjaltalín plötuna Hjaltalín sem er fimmta plata sveitarinnar. Í lok þáttarins rifjum við upp nokkur lög með Megasi og gestum hans á Airwaves 2017 í Þjóðleikhúsinu.

Birt

4. mars 2021

Aðgengilegt til

4. mars 2022
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.