Knattspyrna og hakakrossar

Knattspyrna og hakakrossar

Hvenær er óhætt leggja af stað? Það er spurningin sem hefur brunnið á okkur öllum undanfarnar vikur. Haustið 1939 lögðu ekki heldur margir í skemmtiferð til Þýskalands. Blöðin voru full af fréttum af yfirvofandi átökum í Evrópu og stríðsæsingi nýrra valdhafa í Berlín. Það stöðvaði þó ekki úrvalslið knattspyrnumanna úr Val og Víkingi í sigla í fangið á heimstyrjöldinni.

Umsjón: Helga Ferdinandsdóttir.