Kjarni málsins

Uppreisn í tungumálinu

Málstefna og málstýring eru viðfangsefni þáttarins. Fjallað um hvort og þá hvers vegna hvorugkyn getur komið í stað karlkyns til tákna kynhlutleysi, andóf gegn gildandi mannanafnalögum, unglingamál og réttinn til tala og yrkja á íslensku hversu gott vald sem fólk hefur á málinu.

Viðmælendur í þættinum eru Ari Páll Kristinsson, Anton Karl Ingason, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Katrín Helga Andrésdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Bubbi Morthens.

Birt

12. des. 2020

Aðgengilegt til

12. des. 2021
Kjarni málsins

Kjarni málsins

Gjarnan er því haldið fram á Íslandi hvorki stéttaskipting í samfélaginu mikill munur á máli og málnotkun milli hópa, til dæmis eftir búsetu. Í þáttunum eru mállýskur í íslensku skoðaðar frá fjölbreyttu sjónarhorni með spurningum á borð við hvort á Íslandi stéttaskipting sem kemur fram í málfari, hvort konur sem flytja til Reykjavíkur frá Akureyri séu fljótari en karlar leggja norðlensk máleinkenni af og hvort flámæli svo slæmt því þurfi útrýma. Spurt er hvort réttlætanlegt lítillækka fólk út frá málfari á samfélagsmiðlum, hvort okkur tekst varðveita tungumálið án þess vera of leiðinleg og hvort hraðlestrarpróf og utanbókarlærdómur hugtaka bjarga málinu. Spáð er í hvort tungumálið sameinar okkur sem þjóð um leið og það útilokar þá sem kunna það ekki.

Umsjón með þættinum hafa Anna Sigríður Þráinsdóttir og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir.