Kartöflur: Flysjaðar

Kartöflur: Flysjaðar

Kartöflur er heimildaleikhúsverk í þremur hlutum, byggt á samnefndu verk sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu árið 2019. Umsjón hefur leikhópurinn CGFC en hann skipa Arnar Geir Gústafsson, Birnir Jón Sigurðsson, Halldór Eldjárn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir og Ýr Jóhannsdóttir.