Jón Óskar: Tvær sögur

Jón Óskar: Tvær sögur

Una Margrét Jónsdóttir les tvær sögur eftir föður sinn Jón Óskar rithöfund, en 21. júlí 2021 voru 100 ár liðin frá fæðingu hans.

Fyrri sagan er Maðurinn við staurinn sem birtist fyrst árið 1941.

Seinni sagan er Svanurinn sem samin var árið 1995.

Umsjón: Þröstur Helgason.