Jólatónleikar Útvarpsins

Jólatónleikar Útvarpsins

Fiðluleikararnir Páll Palomares og Vera Panitch leika hátíðleg barokkverk í hljóðritun Ríkisútvarpsins frá 2017. Þau flytja verk fyrir tvær fiðlur eftir Georg Philipp Telemann og Jean-Marie Leclair yngri. Einnig flytur Árni Heimir Ingólfsson barokktónlist í hljóðritun Ríkistútvarpsins frá 2015, verk eftir Domenico Scarlatti og Louis Couperin og fiðluleikarinn Gunnhildur Daðadóttir leikur með Árna Heimi Sönötu nr. 3 í C-dúr fyrir fiðlu og fylgibassa eftir Arcangelo Corelli.

Þættir