Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitvar Íslands

Fjölskyldutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem hljómsveitin og gestir hennar leika fjölbreytta jólatónlist úr ýmsum áttum. Fram koma félagar úr Stúlknakór Reykjavíkur og Aurora, Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og sérstakur fagotthópur. Einsöngvarar eru Páll Óskar Hjálmtýsson, Valgerður Guðnadóttir og Kolbrún Völkudóttir. Einleikari er Már Gunnarsson. Hljómsveitarstjóri er Bjarni Frímann Bjarnason og kynnir er Trúðurinn Barbara.

Birt

26. des. 2020

Aðgengilegt til

26. des. 2021
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hátíðlegir jólatónleikar þar sem jólatónlist frá ýmsum tímum er flutt. Fram koma: Páll Óskar Hjálmtýsson, Valgerður Guðnadóttir, Kolbrún Vökudóttir, Stúlknakór Reykjavíkur, dansarar úr Listdansskóla Íslands, Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og fagotthópur úr Tónlistarskóla Reykjavíkur. Hljómsveitastjóri er Bjarni Frímann Bjarnason og kynnir er trúðurinn Barbara. Sérstakur gestur: Maximús Músikús.