Jólatónleikadagur EBU

Jólatónleikar frá Spáni

Blásarasveitin í Barcelona fær til liðs við sig Granollers barnakórinn og sópransöngkonuna Mariu Hinojosa á jólatónleikum frá Katalóníu, sem fram fóru 16.desember 2018. Verkin á tónleikunum eru eftir bandarísk, bresk, belgísk og katalónsk tónskáld. Stjórnandi er Jose Rafael Pascual-Vilaplana.

Kynnir: Pétur Grétarsson.

Birt

20. des. 2020

Aðgengilegt til

20. des. 2021
Jólatónleikadagur EBU

Jólatónleikadagur EBU

Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva. Tónleikarnir koma frá Ísland, Danmörku, Kanada, Spáni, Eistlandi og Bretlandi.