Jólakassinn

Jólakassinn

Andri Freyr Viðarsson opnar jólakassann sinn. Hann dregur fram plötur sem innihalda tónlist úr ýmsum áttum og spilar fjölbreytta og hátíðlega tónlist fyrir hlustendur.