Jól í Útvarpssal

Jól í Útvarpssal

Sigurlaug M Jónasdóttir heldur jól í útvarpssal og fær til sín ljúfa gesti. Garðar Cortes og Edda Björg Eyjólfsdóttir láta sjá sig sem og hjónakornin Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson. Það er ekki bara Garðar Cortes sem syngur jólalög fyrir hlustendur heldur kíkir Svavar Knútur í þáttinn með gítarinn sinn og syngja jólalög.