Jóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach

Jóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach

John Eliot Gardiner stjórnar tónlistarhópunum sínum,

Ensku barokkeinleikurunum og Monteverdi kórnum, í

nýútkominni hljóðritun sem gerð var á föstudaginn langa í fyrra á tónleikum í Sheldonian salnum í Oxford.

Einsöngvarar: Nick Prithard, William Thomas, Alex Ashworth, Julia Doyle, Alexander Change og Peter Davoren syngja.