Já OK

Mamma og pabbi

Í þessum þætti af OK! leita Fjölnir Gísla og Villi Neto í heimahaga og tvo gesti til sín sem geta svo sannalega alið þá upp. Þetta fólk hefur fylgt þeim í gegnum lífið og eru einnig harðir hlustendur þáttana. Strákarnir gera allt sem þau segja þeim gera enda hafa þau lært sjálf mikið í gegnum lífið, hvort sem það er sem skiptinemi í Portúgal eða hafa alist upp við hliðina á hernum. Við kynnum mömmu og pabba.

Birt

2. des. 2020

Aðgengilegt til

2. des. 2021
Já OK

Já OK

OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?