Já OK

Halloween Special - Reimleikar í Reykjavík

Það er komið Halloween Special! Í þessum þætti af OK! fara Fjölnir Gísla og Villi Neto í smá göngutúr um miðborg Reykjavíkur og athuga hversu reimt er í höfuðborginni okkar. Á meðan Fjölnir spáir í hvort það líf eftir dauða og Villi reynir utan um fjórðu víddina þá fræðumst við um Stúlkuna á Gyllta Kettinum, Steinunni í Dómskirkjunni, harmleikurinn í Menntaskóla Reykjavíkur og hálfi maðurinn í Þjóðleikhúsinu. Við mælum með hlusta á þennan þátt með slökkt ljósin.

Birt

28. okt. 2020

Aðgengilegt til

28. okt. 2021
Já OK

Já OK

OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?