Já OK

Hugi.is

Fjölnir Gíslason (fjolnirg) og Vilhelm Neto (villineto) setja á sig VR gleraugun og stökkva inn í netheima til gerast hugarar. Hugarar tala um allskonar, en hafa mest áhuga á Counter Strike og Háhraða. Í heimi með fullt af rifrildum lesa þeir nokkra áhugaverða þræði, tala um QAnon og þróun netsins.Strákarnir detta í eitthvað rosalegt skap á netinu.Þetta er hin alræmda síða hugi.is

Birt

7. okt. 2020

Aðgengilegt til

7. okt. 2021
Já OK

Já OK

OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?