Já OK

Íslensk lukkudýr

Fjölnir og Villi andvarpa. Fjölnir er í þykkum kjúklíngabúning og Villi í þykkum eðlubúning. Þeir taka eitt andartak, og síðan setja hausana á sig, það er ælulykt inn í þeim, enda vel notaðir búningar. Dömur og herrar, íslensk lukkudýr.

Birt

2. sept. 2020

Aðgengilegt til

2. sept. 2021
Já OK

Já OK

OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?