Já OK

Íslenskir Sirkuslistamenn

Í þessum þætti af OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fólk sem hefur náð langt í mörgu sem flestir geta ekki, eins og glíma við skógarbjörn. Þau eiga það öll sameiginlegt hafa sett Ísland á kortið á einn eða annan hátt. En þetta eru þau Ólöf, Jóhann, Baldur, Konni og Jóhannes. En hvað á allt þetta fólk sameiginlegt? þau voru öll Íslenskir Sirkuslistamenn.

Birt

29. apríl 2020

Aðgengilegt til

29. apríl 2021
Já OK

Já OK

OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?