Íslendingasögur

Kross og ævintýr

Magnús Pálsson lýsir tveimur gjörningum í Íslendingasögu Rásar 1, 18. maí. Gjörningarnir eru Kross (1996) og Ævintýr (1997) en báðir verða þeir fluttir á Listahátíð í Reykjavík 2013.

Birt

18. maí 2013

Aðgengilegt til

23. ágúst 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.