Íslendingasögur

Eva Ásrún Albertsdóttir

Eva Ásrún Albertsdóttir, ljósmóðir og söngkona með meiru, söng á menntaskólaárunum með hljómsveitinni Hver ásamt vinkonum sínum Ernu Þórarinsdóttur og Ernu Gunnarsdóttur. Dag nokkurn breyttist allt þegar þeim var boðið syngja með vinsælustu hljómsveit þess tíma, Brunaliðinu. Eva Ásrún segir meðal annars frá því ævintýrinu þegar þær fóru með Brunaliðinu til Luxemborgar og Frakklands.

Birt

23. feb. 2013

Aðgengilegt til

26. júlí 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.