Íslendingasögur

Tvær leifturmyndir

Íslendingar segja sögur úr daglegu lífi sínu

Tveimur leifturmyndum frá liðinni öld er slegið saman. Þær voru á dagskrá rásar 1 árið 2000. Í annarri segir frá Ólöfu Sigvaldadóttur, fædd árið 1906 í Stykkishólmi og látin í Hafnarfirði árið 2000. Í hinni sögunni segir frá Eysteini Gíslasyni bóndi í Skáleyjum, fæddur 1930, látinn 2003.

Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

(Frá 2012)

Birt

17. nóv. 2012

Aðgengilegt til

29. júlí 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.