Í leit að betra lífi

Í leit að betra lífi

Eftir síðari heimsstyrjöld kom hingað hópur fólks frá Þýskalandi ,,í leit betra lifi". Þetta fólk settist aðallega hér í sveitum og margar kvennanna giftust íslenskum bændum. Í þessum þætti heyrum við af þremur þessara kvenna og af tveimur þeirra í gegnum dætur þeirra sem segja sögur mæðra sinna og líka eigin sögur, hvernig upplifun var eiga þýska móður á tímum þegar Þjóðverjar voru ekki í miklum metum. lokum heyrum við viðtal við, Giselu Guðmundsson, eina þeirra þýsku kvenna sem hingað komu. Gisela var á leiðinni aftur heim til Þýskalands eftir stutta dvöl hér á landi þegar örlögin gripu í taumana.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.