Í húsi skáldsins

Í húsi skáldsins

Dagskrá frá opnun Sigurhæða, húss Matthíasar Jochumssonar á Akureyri, sem safns um skáldið, árið 1961. Ávörp flytja: Marteinn Sigurðsson, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, séra Sigurður Stefánsson, Gylfi Þ. Gíslason og Gunnar Matthíasson.

Umsjón: Gunnar Stefánsson.

(Áður á dagskrá 1986)