Húmar að jólum

Húmar að jólum

Steiney Sigurðardóttir sellóleikari og Halldór Bjarki Arnarson semballeikari flytja hátíðlega barokktónlist eftir í aðdraganda jóla.

Flutt eru verk eftir Antonio Vivaldi, Giovanni Battista Bononcini og Johann Sebastian Bach.

Frumflutningur á nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins.