Húmar að jólum

Húmar að jólum

Martial Nardeau flautuleikari, Guðrún Óskarsdóttir semballeikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari flytja tónlist eftir frönsku tónskáldin Jacques -Martin Hotteterre, Marin Marais, Francois Couperin og Jean-Marie Leclair eldri.

Frumflutningur á nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins.

Þættir