Hryggsúlan

Fyrsti þáttur

Í fyrsta þætti skoðum við líffærafræði og þróunarsögu hryggsúlunnar. Hvernig fór maðurinn því reisa sig upp?

Rætt er við Þorvald Ingvarsson, lækni, Sigurjón Jóhannsson, skipulagsfræðing, Þórhall Auði Helgason, tölvunarfræðinema og Eddu Elísabetu Magnúsdóttur, doktor í líffræði.

Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Birt

6. mars 2021

Aðgengilegt til

7. mars 2022
Hryggsúlan

Hryggsúlan

Í þessari þáttaröð er hryggsúlu mannsins gerð skil. Burðargrindin er skoðuð frá hinum ýmsu hliðum menningar- og þróunarsögunnar, sem og í gegnum persónulegar frásagnir fólks sem vinnur einhverju leyti með hrygginn eða tekst á við verki tengda umræddri beinalengju.

Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.