Hryggsúlan

Hryggsúlan

Í þessari þáttaröð er hryggsúlu mannsins gerð skil. Burðargrindin er skoðuð frá hinum ýmsu hliðum menningar- og þróunarsögunnar, sem og í gegnum persónulegar frásagnir fólks sem vinnur einhverju leyti með hrygginn eða tekst á við verki tengda umræddri beinalengju.

Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.