Hringsól

Um Krít

Veturinn 1979-80 dvaldi Friðrika Benónýsdóttir bókmenntafræðingur ásamt manni og dóttur í litlu þorpi á Krít. Hún segir frá samfélaginu þar og hinu sérkennilega mæðraveldi sem þar ríkir. Umsjón: Magnús R. Einarsson.

Birt

19. apríl 2010

Aðgengilegt til

21. júní 2022
Hringsól

Hringsól

Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: [email protected]